Stefnt að því að opna seinni níu á morgun

Það er ágætis spá fyrir morgun daginn og líkur á því að ekki frysti í nótt.

Ef allt gengur upp þá ætlum við að opna suðurvöllinn á morgun kl. 11:00.

Það er búið að opna fyrir rástímaskráningu á golf.is og geta GA félagar skráð sig í rástíma.

Staðan verður tekin kl. 10 í fyrramálið hvort hægt verði að hleypa á völlinn.

Það er því með öllu óheimilt að fara út á völl fyrir þann tíma.

Við getum því miður ekki leyft golfbíla og golfhjól á morgun vegna bleytu