Staðan í Volkswagen Open - hola í höggi

Gísli eftir draumahöggið
Gísli eftir draumahöggið

Seinni dagur Volkswagen Open er farinn af stað og skor byrjuð að detta í hús. 

Glæsileg tilþrif voru sýnd á vellinum í gærog má þar helst nefna Gísla Blöndal sem fór holu í höggi á 8. holunni! Gísli sló með 5 járni og óskum við honum til hamingju með draumahöggið.

 

Staðan: 

 

Leikmaður A Leikmaður B 24.ágú 25.ágú Samt.
Þórarinn Valur Árnason Viðar Valdimarsson 45 49 94
Þórður Davíð Davíðsson Pétur Már Finnsson 40 44 84
Óli Magnússon Gústaf Adolf Þórarinsson 42 41 83
Valdemar Örn Valsson Eggert Már Jóhannsson 39 43 82
Geir Kristinn Aðalsteinsson John Júlíus Cariglia 43 39 82
Mikael Máni Sigurðsson Sigurður Hjartarson 40 42 82
Finnur Heimisson Heimir Finnsson 45 36 81
Ármann Viðar Sigurðsson Sigurbjörn Þorgeirsson 41 40 81
Jan Eric Jessen Þorvaldur Óli Ragnarsson 39 42 81
Einar Már Hólmsteinsson Egill Orri Hólmsteinsson 41 39 80
Magnús Finnsson Starkaður Sigurðsson 40 40 80
Jón Heiðar Sigurðsson Bjarni Jónasson 37 42 79
Baldur Ingi Karlsson Benedikt Guðni Gunnarsson 38 41 79
Steindór Kristinn Ragnarsson Sigurður Skúli Eyjólfsson 41 38 79
Hjörtur Sigurðsson Friðjón Guðmundur Jónsson 39 40 79
Guðmundur Björnsson Hafþórsson Andri Valsson 38 41 79
Árni Björn Þórarinsson Helgi Jónasson 40 38 78
Jason James Wright Andri Már Mikaelsson 39 39 78
Sigurður Freyr Sigurðarson Finnur Leifsson 40 38 78
Hreinn Jónsson Þórhallur Óskarsson 39 39 78
Bergur Rúnar Björnsson Júlíus Þór Tryggvason 37 40 77
Leifur Kristján Þormóðsson Bjarni Ásmundsson 35 42 77
Ólafur Auðunn Gylfason Jón Gunnar Traustason 40 36 76
Sæmundur Oddsson Óskar Bjarni Ingason 38 38 76
Sigþór Harðarson Njáll Harðarson 34 42 76
Kjartan Fossberg Sigurðsson Þórhallur Pálsson 39 36 75
Friðrik Einar Sigþórsson Finnur Helgason 38 37 75
Skúli Gunnar Ágústsson Ágúst Ingi Axelsson 40 35 75
Jón Viðar Þorvaldsson Andri Geir Viðarsson 36 39 75
Sigurður Hreinsson Hreinn Kári Ólafsson 41 34 75
Einar Ingvar Jóhannsson Malai Rattanawiset 42 32 74
Markús Eyþórsson Stefán Þór Eyjólfsson 38 36 74
Hafsteinn S Jakobsson Sigurbjörn Hliðar Jakobsson 41 33 74
Heiðar Davíð Bragason Veigar Heiðarsson 36 38 74
Einar Viðarsson Kjerúlf Jón Baldvin Hannesson 38 36 74
Sturla Höskuldsson Valur Guðmundsson 37 37 74
Gestur Valdimar Hólm Freysson Guðmundur Gíslason 42 32 74
Heimir Jóhannsson Jón Sigurpáll Hansen 35 38 73
Bjarki Sigurðsson Anna Jódís Sigurbergsdóttir 36 37 73
Björn Þorfinnsson Þorgerður Hafsteinsdóttir 32 41 73
Eiður Stefánsson Sigurður Samúelsson 37 35 72
Guðjón Grétarsson Svanþór Gunnarsson 37 35 72
Viðar Örn Hafsteinsson Huginn Rafn Arnarson 34 38 72
Sigþór Haraldsson Bjarni Einar Einarsson 37 35 72
Helgi Gunnlaugsson Anton Ingi Þorsteinsson 36 36 72
Jónas Jose Mellado Sigurður Jónsson 41 31 72
Ingi Hrannar Heimisson Jón Stefán Ingólfsson 34 37 71
Ágúst Herbert Guðmundsson Hrafnkell Tulinius 37 34 71
Þorsteinn Ingi Konráðsson Konráð Vestmann Þorsteinsson 34 37 71
Örn Viðar Arnarson Kristinn H Svanbergsson 35 35 70
Jón Pétur Jónsson Karl Jónsson 37 33 70
Stefán B Gunnarsson Gísli B Blöndal 37 33 70
Bergþór Karlsson Karl Egill Steingrímsson 31 38 69
Páll Eyþór Jóhannsson Hilmar Þór Pálsson 34 35 69
Gunnsteinn Skúlason Guðmundur Þ Frímannsson 36 32 68
Reimar Helgason Bjarni Áskelsson 32 35 67
Benedikt Guðmundsson Anton Benjamínsson 31 36 67
Sturla Sighvatsson Guðbjörn Sigfús Egilsson 33 34 67
Árni Gunnar Ingólfsson Stefán Eyfjörð Stefánsson 31 36 67
Árni Þór Freysteinsson Sigríður Hyldahl Björnsdóttir 35 31 66
Alfreð Frosti Hjaltalín Lárus Hrafn Lárusson 32 34 66
Víðir Leifsson Magnús Már Magnússon 34 32 66
Árný Lilja Árnadóttir Rafn Ingi Rafnsson 36 28 64
Rúnar Tavsen  Jón Ragnar Pétursson 32 32 64
Rúnar Antonsson Halldór Magnús Rafnsson 33 31 64
Þórður Sigurðsson Geirarður Geirarðsson 34 30 64
Sveinbjörn Egilsson Arnar Páll Guðmundsson 30 34 64
Örvar Þór Sigurðsson Gunnlaugur K Guðmundsson 28 35 63
Ásgeir Andri Adamsson Pétur Karlsson 32 30 62
Grétar Bragi Hallgrímsson Ólafur Arnar Pálsson 28 33 61
Þórarinn Haraldsson Saowaluk Jantsee 28 32 60
Sigríður Ingadóttir Úlfar Þór Marinósson 29 30 59
Steingrímur Birgisson Kolbeinn Friðriksson 29 30 59
Rósa Ágústsdóttir Morthens Pétur Smári Richardsson 25 30 55
Konráð Alfreðsson Sigurður Alfreðsson 29 26 55
Steinn Árni Ásgeirsson Tómas Hallgrímsson 30 24 54
Sigurður Pétursson Hansína Hrönn Jóhannesdóttir 28 26 54
Pétur Fannar Gíslason Aðalsteinn Ingi Magnússon 27 27 54
Björn Daði Björnsson Barði Þór Jónsson 25 28 53
Ágúst Ögmundsson Jón Hermann Karlsson 31 20 51
Hildur Helgadóttir Lísbet Hannesdóttir 19 29 48
Jón Óskar Carlsson Jón A Ágústsson 30 15 45
Júlíus Fossberg Arason Ágúst Hilmarsson 16 19 35
Þorkell Einarsson Rut Marsibil Héðinsdóttir