Úrslit úr Styrktarmóti KKD Þórs

 Það var rjómablíða og mikið um gleði á Styrktarmóti KKD Þórs á laugardaginn síðasta. 68 kylfingar mættu til leiks og var spilaður betri boltinn, tveir og tveir saman í liði. 

Það var hart barist en á endanum voru það þórsararnir Júlíus Þór og Páll Viðar sem sigruðu mótið með þó nokkrum yfirburðum á 48 punktum! Virkilega vel gert hjá þeim félögum. 

Veitt voru verðlaun fyrir efstu fimm sætin ásamt nándarverðlaunum og má sjá heildarpunktastöðu allra kylfinga hér að neðan.

Við hjá GA þökkum Þór fyrir samstarfið í mótinu og óskum þeim góðs gengis í körfunni í vetur. 

A B Punktar
Júlíus Þór Páll Viðar 48
Bjarni Einar Sigþór Haralds 44
Svanlaugur Jónasson Einar Geirsson 43 betri seinni 6
Jason Brynja 43
Ellen Ólafsdóttir Guðjón Theódórsson 42 betri seinni 9
Óskar Jensson Björg Ýr 42
Lalli Þormar Pálsson 42
Elvar Örn Hermann Hrafn 42
Björn Torfi Tryggvi Þór G 41
Ásgeir Andri Benedikt Línberg 41
Valdimar Freysson Steinmar Heiðar 41
Guðrún Gísla Eva Björk 41
Ottó Hólm Einar Ingimundarson 40
Heiðar Davíð Bjössi Þorgeirs 40
Stulli RúnarTavsen 40
Benedikt Guðmunds Rúnar Antonsson 39
Sigurður Bjarmar Elmar Steindórs 39
Eiður Stefánsson Trausti Jörundarson 39
Jóhann Rúnar Stefán Sig 38
Hreiðar Gísla Magnús Gísla 38
Hafþór Jónasson Pétur Heiðar 38
Guðrún Karítas Böðvar Þórir 38
Jón Ragnar Sigurður Freyr 38
Heimir Örn Árnasson John Júlíus 38
Guðmundur Þór Ólöf Herborg 37
Gísli Jón Bjarney Sigríður 36
snæbjörn þór  Rúnar Steingríms 35
Þorvaldur Örn Einar Hólm 34
Arnar Sigurðsson þormóður Aðalbjörns 34
Valmar Valduri Benedikt Ármannson 33
Patti Róbert Guðmunds 32
Ragnheiður Matthías Halldór Halldórs 30
Hrafnhildur Jónsdóttir Gústaf Fransson 29
Geir Hólmars Arnar Pétursson 24
     

Nándarverðlaun:

4. hola: Garðar Þormar 1,46m
8. hola: Þormóður Aðalbjörnsson 1,31m
11. hola: Elvar Hermannsson 2,26m
14. hola: Heiðar Davíð 1,20m
18. hola: Magnús Gíslason 1,74m