Úrslit úr Icewear Bombunni

Í morgun fór af stað eitt vinsælasta texas mót ársins hjá okkur, Icewear Bomban. Það er heldur betur glæsileg þátttaka þetta árið og voru hvorki meira né minna en 81 lið skráð sem gera 162 kylfingar. Veðrið var afar milt þó að kuldinn hafi aðeins bitið í suma leikmenn en það bauð uppá flott tækifæri til að spila vel. Það var til mikils að vinna en heildarvirði vinninga var hvorki meira né minna en 390 þúsund krónur í gjafabréfum frá Icewear.

Nokkuð ljóst að vinningshafar verða vel settir í fatakaupum á næstunni og þökkum við Icewear kærlega fyrir þetta frábæra mót. Hér að neðan má sjá alla verðlaunahafa en þeir sem komust ekki á verðlaunaafhendinguna geta sótt vinning sinn á skrifstofu GA.

Höggleikur með forgjöf

Sæti Lið Skor m. fgj.      
1 Tímon og Púmba 60 Betri síðustu 6 Valur Guðmundsson Óskar Páll Valsson
2 Ekki ákveðið kemur seinna 60   Víðir Steinar Tómasson Eyþór Hrafnar Ketilsson
3 Fýlupúkarnir 61 Betri á seinni Ólafur Auðunn Gylfason Björn Auðunn Ólafsson
4 Spaðarnir 61   Geir Kristinn Aðalsteinsson Sigurður Skúli Eyjólfsson
5 Phaitoon 62 Betri á seinni Ragnar Sigurðsson Einar Björn Þórarinsson

Nándarverðlaun

4. Hola - Stefán Örn: 1.46 meter

8. Hola - Hólmgrímur H: 68cm

11. Hola - Unnar Axelsson: 47cm

14. Hola - Aðalsteinn Ingi: 21cm

18. Hola - Kristján Gylfason: 1.64 meter

Lengsta dræv

kk: Heimir Jóhannsson

kvk: Stefanía Kristín

Hér að neðan má svo sjá heildarstöðuna

 

Sæti Lið Skor m. fgj.
1 Tímon og Púmba 60
2 Ekki ákveðið kemur seinna 60
3 Fýlupúkarnir 61
4 Spaðarnir 61
5 Phaitoon 62
6 Maggi og Birna  62
7 Ingimar 63
8 Tindastóll 63
9 Stefanía 63
10 Players 64
11 Jon og Arnar 64
12 xo 64
13 WOW 64
14 Pylsurnar 65
15 Guinness 65
16 SHBE 66
17 Spice girls 66
18 Girls Drive Better 66
19 Vað 66
20 Litlu karlarnir 66
21 Króksarar 66
22 Hólmararnir 66
23 Black&Decker 66
24 Fyrrverandi og núverandi 67
25 BOBA 67
26 LalliogGunnso 67
27 Gorgeirarnir 67
28 A Pair 67
29 Stubbarnir 67
30 Frændur 67
31 Norð-Austan  67
32 Snjókallar 68
33 Tvö að sunnan 68
34 Father and son 68
35 Ómar og Rúnar 68
36 Friðrik Einar Sigþórsson 68
37 Sigurður Traustason 68
38 Lido 68
39 Skolli og skrambi 68
40 Gleddock Gengið 69
41 603 69
42 K&S 69
43 Kúldarar 69
44 Slæs & Húkk 69
45 Á1 69
46 Hvor er hvað? 70
47 Stjörnur 70
48 Hr. Keflavík og frú 70
49 Gutti&Nói 70
50 Cariglia ættin 70
51 He he 70
52 Pingar 70
53 Sævar 70
54 Gústaf og Sigrún 72
55 Támjóir 72
56 Úrvalsmenn 72
57 Rub23 72
58 Jóa og Ía 72
59 F43 72
60 Disco Frisco 73
61 Feðgar II 73
62 Mývó 73
63 Arnar Þór Óskarsson 73
64 AA er cool 73
65 Lið drottningar 74
66 Víkarar 74
67 Vladimir Zejak 75
68 Einn+Einn 75
69 Leggur & Skel 75
70 M&M 75
71 Bomban 75
72 Skipperinn og frú 76
73 L12 76
74 Ecco team 77
75 Lalus 77
76 Kóngsi og Lífvörðurinn 77
77 Árni Gunnar Ingólfsson 77
78 HH 78
79 Tapparnir 79
80 Eagle Hunters 80
81 2 kellur 93