Í morgun hófst hið árlega Höldur-KIA Open, sem er eitt vinsælasta mót ársins hér á Jaðri.
Tæplega 150 manns eru skráðir í þetta flotta mót, og hófu fyrstu kylfingar leik í góðu veðri fyrr í dag.
Eftir hádegi byrjaði að rigna töluvert á keppendur, en það hefur ekki stoppað góð skor frá því að berast inn í hús.
Hér að neðan verður staðan uppfærð eftir því sem hollin koma inn
Staðan:
| Jón Jósafat Björnsson | Jón Birgir Guðmundsson | 45 |
| Steindór Kr. Ragnarsson | Skúli Eyjólfsson | 44 |
| Víðir Steinar Tómasson | Örvar Samúelsson | 44 |
| Bjarni Þórhallsson | Heimir Finnsson | 42 |
| Óli Magnússon | Jóhannes Páll Jónsson | 42 |
| Páll Ásmundsson | Adolf Óskarsson | 42 |
| Magnús Már Magnússon | Ásgeir Guðmundur Gíslason | 42 |
| Stefanía Kristín Valgeirsdóttir | Þórhallur Pálsson | 42 |
| Ragnar Orri Jónsson | Jón Steindór Árnason | 41 |
| Davíð Helgi Friðriksson | Jónas Halldór Friðriksson | 41 |
| Jan Eric Jessen | Þorvaldur Óli Ragnarsson | 41 |
| Magnús Finnsson | Finnur Heimisson | 40 |
| Jason James Wright | Brynja Herborg Jónsdóttir | 40 |
| Andri Geir Viðarsson | Ingi Steinar Ellertsson | 40 |
| Jóhann Sigurður Ólafsson | Jón Bjarki Jónatansson | 40 |
| Örn Viðar Arnarsson | Þorvaldur Kristinn Hilmarsson | 40 |
| Rafn Ingi Rafnsson | Árný Lilja Árnadóttir | 40 |
| Ásgeir Andri Adamsson | Jón Viðar Þorvaldsson | 40 |
| Arnar Sigurðsson | Kristján Elí Örnólfsson | 40 |
| Eyþór Hrafnar Ketilsson | Sturla Höskuldsson | 40 |
| Albert Hörður Hannesson | Heimir Jóhannsson | 39 |
| Baldur Ingi Karlsson | Benedikt Guðni Gunnarsson | 39 |
| Árni Björn Þórarinsson | Helgi Jónasson | 39 |
| John Júlíus Cariglia | Elmar Steindórsson | 39 |
| Þórarinn Valur Árnason | Viðar Valdimarsson | 39 |
| Rúnar Antonsson | Arnar Árnason | 38 |
| Sigurður Bjarnar Pálsson | Hrafnkell Tulinius | 38 |
| Steingrímur Birgisson | Kolbeinn Friðriksson | 38 |
| Halldór Jón Halldórsson | Andri Valsson | 38 |
| Helgi Gunnlaugsson | Elvar Jónsteinsson | 38 |
| Júlíus Þór Tryggvason | Sigurður Pétur Ólafsson | 38 |
| Hjörtur Sigurðsson | Auðunn Aðalsteinn Víglundsson | 38 |
| Þorsteinn Ingi Konráðsson | Konráð Vestmann Þosteinsson | 38 |
| Einar Geirsson | Svanlaugur Jónasson | 38 |
| Júlíus Geir Guðmundsson | Unnur Elva Hallsdóttir | 38 |
| Eiður Stefánsson | Jónas Jose Mellado | 38 |
| Kristinn H Svanbergsson | Þórir Arnar Kristjánsson | 37 |
| Andri Geir Elvarsson | Víðir Leifsson | 37 |
| Geir Kristinn Aðalsteinsson | Jón Egill Gíslason | 37 |
| Bjarni Jónasson | Ottó Hólm Reynisson | 37 |
| Guðmundur Björnsson | Stefán Þór Eyjólfsson | 37 |
| Hermann Hrafn Guðmundsson | Elvar Örn Hermansson | 37 |
| Þórður Davíð Davíðsson | Pétur Már Finnsson | 37 |
| Arnar Páll Guðmundsson | Sveinbjörn Egilsson | 37 |
| Sigþór Harðarson | Njáll Harðarson | 37 |
| Bjarki Sigurðsson | Anna Jódís Sigurbergsdóttir | 36 |
| Rúnar Tavsen | Bryndís Björnsdóttir | 35 |
| Anton Benjamínsson | Jón Halldórsson | 35 |
| Grétar Bragi Hallgrímsson | Ólafur Arnar Pálsson | 35 |
| Árni Gunnar Ingólfsson | Stefán Eyfjörð Stefánsson | 35 |
| Ingi Hrannar Heimisson | Jón Stefán Ingólfsson | 35 |
| Ægir Jóhannsson | Reimar Helgason | 35 |
| Benedikt Guðmundsson | Jón Sigurpáll Hansen | 35 |
| Guðmundur Rúnar Guðmundsson | Guðmundur Ómar Guðmundsson | 35 |
| Einar Ingvar Jóhannsson | Malai Rattanawiset | 34 |
| Eggert Már Jóhannsson | Valdemar Örn Valsson | 34 |
| Stefán Árni Ásgeirsson | Alfreð Frosti Hjaltalín | 34 |
| Hilmar Þór Pálsson | Páll Eyþór Jóhansson | 34 |
| Gestur Valdimar Hólm Freysson | Guðmundur Gíslason | 34 |
| Björn Daði Björnsson | Barði Þór Jónsson | 33 |
| Lárus Hrafn Lárusson | Tómas Hallgrímsson | 33 |
| Atli Þór Ingvason | Ragnar Böðvarsson | 33 |
| Friðrik Einar Sigþórsson | Viktor Ingi Finnsson | 32 |
| Guðbjörn Sigfús Egilsson | Sæmundur Oddsson | 32 |
| Bergþór Karlsson | Karl Egill Steingrímsson | 32 |
| Ágúst Arnórsson | Elís Benedikt Eiríksson | 31 |
| Árni Árnason | Árni Árnason | 31 |
| Arnar Guðmundsson | Jóhann Ingi Pálsson | 31 |
| Sólveik Hauksdóttir | Rósa Ágústsdóttir Morthens | 31 |
| Stefán Örn Hreggviðsson | Jón Þór | 31 |
| Bryndís Lýðsdóttir | Jón Axel Pétursson | 30 |
| Pétur Smári Richardsson | Kristinn Þór Guðmundsson | 23 |