Úrslit í Coca Cola mótinu

Það voru slétt 100 kylfingar sem mætu þetta flotta mót í gær. Gríðarlega góð stemning var á vellinum enda hátt í 20 stiga hiti á meðan mótinu stóð. Það voru fullt af flottum tilþrifum en helstu úrslit má sjá hér fyrir neðan:

Nándarverðlaun og lengsta drive

Karla: Karl Hannes Sigurðsson

Kvenna: Eygló Birgisdóttir

Næstur holu:

4.braut - Hafsteinn Jakobs 43 cm

8.braut - Þórarinn Valur   2,11 m

11.braut - Fylkir Þór 59 cm

14.braut- Bjarnþór 5,27 m

18.braut- Siggi Hreins 56 cm

Í höggleik voru

1.sæti Þórarinn Valur og Sigþór Haralds 60 högg

2. sæti Andri Már og Gunnar Aðalgeir  61 högg

3. Fylkir Þór Guðmundsson og Andri Geir Viðarsson 62 högg

Við þökkum öllum keppendum fyrir skemmtilegt mót.