Úrslit í Átak/World Class Open

Nú er Átak/World Class Open mótið í gangi og því er hér frétt sem verður uppfærð eftir því sem lið koma inn.

Staðan:

1. Sæti: Tiger 64
2. Sæti: Gríslingarnir 65
3. Sæti: Ragnar og Jón 65
4. Sæti: Ingimars Summer House 65
5. Sæti: Rojo 65
Lið 66
Framtíðin 66
Johnny Walkers 67
Texas Maggi 68
Austurkóngarnir 68
Vitleysingarnir 68
Bastards 69
Team TREK 70
Svarthöfði 70
Tommi og Jenni 71
Ping 71
D2 71
Amigos 73
Halli og Laddi 74
Gírarnir 74
Væbararnir 74
HK 75
Rás 79
Practise 79
Par 87

Næst holu:

4. Hola: Árni Ingólfsson - 1,63m

8. Hola: Lárus Ingi Antonsson - 8,01m

11. Hola: Magnús Finnsson - 0,93m

14. Hola: Haraldur Bjarnason - 10,15m

18. Hola: Lárus Ingi Antonsson - 2,6m