Staðan eftir fyrsta dag á Arctic Open

Þá er fyrsta degi Arctic Open lokið, en veðrið lék við okkur meirihluta dags. Fólk var almennt mjög sátt eftir daginn og skemmti sér vel í skálanum fram eftir kvöldi. Fyrsta holl fer út kl 12:40 í dag og má búast við hörku keppni, en mikið af flottum skorum hafa komið í hús. Hér er staðan í öllum flokkum 

https://www.golfbox.dk/livescoring/tour/#/competition/2425277/leaderboard/2410257

Höggleikur

 

Karlar:

Víðir Steinar Tómasson, 71 högg

Jón Þór Gunnarsson, 73 högg

Ólafur Auðunn Gylfason, 75 högg

 

Konur: 

Anna Jódís Sigurbergsdóttir, 79 högg

Hrafnhildur Guðjónsdóttir, 80 högg

Guðlaug María Óskarsdóttir, 86 högg

 

55+:

Jón Þór Gunnarsson, 73 högg

Bjarki Sigurðsson, 78 högg

Ögmundur Ögmundsson, 79 högg

 

Punktakeppni

Bjarki Sigurðsson, 41 punktur

Þórarinn Árnason, 41 punktur

Bjarni Þórhallsson, 41 punktur