Snjógolf

Við fengum fyrir ekki svo löngu síðan fyrirspurn frá erlendum fréttamanni hvort hér væri boðið upp á snjógolf.  Við sögðum að það væri nú lítið mál að komast í snjógolf hér, ekki vantar snjóinn.

Það fór svo þannig að nokkrir galvaskir GA félagar, þeir Tumi, Fannar, Aron Elí og Anton Ingi skelltu sér í golf upp í Hlíðarfjalli í brakandi blíðu.

Afraksturinn má sjá með því að smella hér