Skýrsla starfshóps um nýframkvæmdir á íþróttasviði Akureyrarbæjar

Mynd eftir Dave Sansom
Mynd eftir Dave Sansom

Skýrsla starfshóps um nýframkvæmdir íþróttamannvirkja Akureyrarbæjar næstu 15 árin hefur verið gefin út.  Hlutverk starfshópsins var að greina gróflega stofn- og rekstrarkostnað vð helstu mannvirku sem voru í umræðu og að setja upp nokkrar sviðsmyndir um hvernig röð uppbyggingar og samspil verkefna gæti orðið auk þess að meta mögulegan framkvæmdarhraða á sviðsmyndum út frá fjárhagslegu svigrúmi bæjarins og fjárþörf verkefna. 

Skýrslan verður síðan kynnt aðildarfélögum ÍBA þann 11.nóvember n.k. 

Við hjá GA hvetjum félagsmenn okkar til að kynna sér skýrsluna en þar erum við með tillögu um uppbyggingu á inniaðstöðu okkar að Jaðri.

Skoða má skýrsluna með því að smella hér