Skrifstofa GA færist upp á Jaðar

Frá og með næstkomandi föstudegi, 2. maí mun skrifstofa GA færast frá Golfhöllinni og upp á Jaðar.

Einnig mun opnunartími Golfhallarinnar breytast lítillega og verður hann frá kl. 10 - 21 virka daga og 10 - 16 um helgar.  Golfhöllin mun svo loka þann 16 maí.