Skráning í Herramót Rub23 í gangi

Bongó!
Bongó!

Veðurspáin fyrir föstudag er eins og best verður á kosið og því tilvalið fyrir alla karlmenn að skrá sig í Herramót Rub23 sem hefst 17:30 á föstudaginn, mæting er i mótið klukkan 17:00.

Skráning fer fram á golf.is og er skráning þar einungis til að raða sér saman í holl þar sem allir eru ræstur út á sama tíma kl.17:30.