Skráning í golfherma

Ágætu kylfingar.

Nú hefur skráning í golfhermana okkar verið sett á netið.  Þar geta kylfingar séð hvaða tímar eru lausir og bókað tvær vikur fram í tímann.

Þeir sem eru með fasta tíma hafa nú þegar verið settir inn í kerfið.  Þeir sem hafa áhuga á því að fá fasta tíma þurfa að setja sig í samband við Ágúst í síma 8577009.

Gleðilegt nýtt ár.