Skráning í Akureyrarmótið í fullum gangi

Skráning í Akureyrarmótið 2020 er hafin á golfbox og er hægt að skrá sig hér: https://tourentry.golfbox.dk/?cid=2481338

Athugið að í fyrri frétt voru forgjafaflokkarnir vitlausir en þeir eru sem hér segir:

Meistaraflokkur karla: Forgjöf til 4,4 - hvítir teigar
1. flokkur karla: 4,5-9,4 gulir teigar
2. flokkur karla: 9,5-14,4 gulir teigar
3. flokkur karla: 14,5-20,4 gulir teigar
4. flokkur karla: 20,5-29,4 gulirteigar
5. flokkur karlar 29,5-54 bláir teigar

Meistaraflokkur kvenna: Forgjöf til 14,5 - bláir teigar
1. flokkur kvenna: 14,6-20,4 rauðir teigar
2. flokkur kvenna: 20,5-28,9 rauðir teigar
3. flokkur kvenna: 29,0-39 rauðir teigar
4. flokkur kvenna: 39,1-54 rauðir teigar

Öldungar konur 50+ leika fjóra daga
Öldungar konur 65+ leika þrjá daga
Öldungar karlar 65+ leika þrjá daga
Öldungar karlar 50+ leika fjóra daga

Nánar um mótið þegar nær dregur.