Skráning í Akureyrarmótið

Við minnum félagsmenn okkar á að skráning í Akureyrarmótið er í fullum gangi og eru tæplega 100 kylfingar skráðir til leiks í ár. 

Áætlaðir rástímar hafa verið gefnir út og er hægt að nálgast þá hér: https://www.gagolf.is/is/um-ga/frettir/aaetladir-rastimar-i-akureyrarmotinu-i-golfi

Við minnum svo kylfinga hjá okkur sem eru 70 ára og eldri að nýjun er á mótinu í ár en keppt er í 9 holu móti í ár - þannig kylfingar sem hafa náð 70 ára aldri geta valið hvort þeir keppi í 18 eða 9 holu keppni þetta árið.

Hvetjum kylfinga til að skrá sig í mótið hér.