Skráning hafin í Akueyrarmótið

Opið er fyrir skráningu á golf.is í Akureyrarmótið í golfi.

Flokkaskipting er eftirfarandi:

Mfl KK < 6,4

1. fl KK 6,5 - 12,5

2. fl 12,6 - 18,0

3. fl 18,1 - 24,5

4. fl 24,6 - 36

Mfl KVK < 14,5

1. fl KVK 14,6 - 26,4

2. fl KVK 26,5 - 36

50 - 64 ára konur

65 ára og eldri konur

55 - 69 ára KK

70 ára og eldri karlar

 

 Unglingar, drengir og stúlkur, 14 ára og yngri spila 2 daga, 6. og 7., júlí á rauðum teigum. Boðið er upp á grillaðar pylsur við verðlaunaafhendingu á þriðjudag kl. 17:00 í boði Norðlenska. Aðrir flokkar byrja miðvikudaginn 8. júlí  Unglingar og öldungar leika þrjá daga og klára á föstudeg.