Skór í Golfhöllinni

Í Golfhöllinni er mikið af skóm sem kylfingar hafa komið með undanfarin ár til að nota í golfið sem hafa staðið nánast óhreyfðir í langan tíma.

Eins og sjá má á myndinni er um að ræða fjölda skópara. Við biðjumm þá kylfinga sem eiga skónna vinsamlegast um að taka þá með sér fyrir 29. janúar en þá förum við með alla þá skó sem eftir eru á Rauða Krossinn. Ef þið hafið ekki tækifæri til að sækja skónna getið þið sent tölvupóst á jonheidar@gagolf.is og við geymum skónna þangað til þið komist að sækja þá.

Bestu þakkir fyrir.