Skólaheimsóknir í Golfhöllina

Á morgun miðvikudag og einnig á fimmtudaginn munum við fá krakka úr Oddeyrarskóla í heimsókn til okkar í Golfhöllina.  Þau verða hjá okkur á milli kl. 10 og 11.

Golfhöllin er að sjálfsögðu opin en biðjum við ykkur um að taka tillit til krakkana og hafa þau forgang á meðan þau eru í heimsókn.

Takk fyrir.