SKÍ Open 2014- Lokaúrslit

1. Sæti – Sniðugt nafn (Stefanía Kristín Valgeirsdóttir og Aðalsteinn Þorláksson, GA) 61

- 2x Gjafabréf uppá 80.000 kr. frá 66°Norður

2. Sæti – S.S. Sveitin (Sigurður Hreinsson og Karl Hannes Sigurðsson, GH) 63 högg

- 2x Skíðaferð - Gisting á Hótel KEA, bílaleigubíll frá Höldur og lyftupassi í Hlíðarfjall

3. Sæti – Tveir rólegir (Sigurður Skúli Eyjólfsson og Hjörvar Maronsson, GA) 64 högg

- 2x Dolce Gusto kaffivél ásamt kaffi frá Nescafé

4. Sæti – Lamaður og fatlaður (Jason Wright og Jón gunnar Traustason, GA) 65 högg (33 á seinni)

- 2x Setberg golfjakki frá 66°N

5. Sæti – Crossfit RX ( Ingi Torfi Sverrison og Örn Viðar Arnarson, GA) 65 högg (34 á seinni)

- 2x Vetrarkort í Hlíðarfjall veturinn 2014/2015

6. Sæti – Hamarsmenn (Dónald Jóhannesson og Sigurður Jörgen Óskarsson, GHD) 66 högg

- 2x Grettir peysa frá 66°N

 

Næstur holu á 4. Braut

- Marsibil Sig  (GHD) – 1.22 m.

-Dúsin af Titleist DT SoLo kúlum frá Símanum og rauðvín og hvítvín frá Piccini

Næstur holu á 6. Braut

-Stefanía Kristín  - 26 cm

-Kerrulúffur frá Símanum og kassi af Egils Gull

Næstur holu á 11. Braut

- Jón Viðar Þorvaldsson – 2.16 m

- Titleist handklæði frá Símanum og rauðvín og hvítvín frá Piccini

Næstur holu á 14. Braut

-Jónas Þór Hafþórsson – 2.75 m

-Titleist handklæði frá Símanum og kassi af Tuborg

Næstur holu á 18. Braut

-Hjörtur Sigurðsson – 18 cm

-  FootJoy golfskór frá Eagle

Lengsta teighögg á 15. Braut

-Sigurbjörn Þorgeirsson 

- Kerrulúffur frá Símanum og rauðvín og hvítvín frá Piccini