Skápagjöld fyrir golfhöll komin í heimabanka

Nú hafa þeir kylfingar sem eru með skápa í golfhöllinni fengið rukkun inn á heimabanka sinn fyrir veturinn 2018-2019. Við minnum á að Golfhöllin opnar 1. nóvember og fram að því er 20% afsláttur af öllum kortum í Trackman - um að gera að nýta sér það.