Skápagjöld 2019 á Klöppum

Ágæti GA félagi

Enn eru þó nokkrir sem eiga eftir að gera grein fyrir sínum skápamálum fyrir 2019 á Klöppum og hvetjum við þá félaga eindregið til að hafa samband við Steindór eða Jón Heiðar og gera grein fyrir sínum málum og greiða þá kröfu sem hefur verið stofnuð í heimabanka viðkomandi aðila ef hann hyggst halda áfram að nota skápinn. 

Gríðarlega mikil eftirspurn er eftir skápum á Klöppum og því er það vilji starfsfólks að geta afhent nýjum félögum sem eru á biðlista eftir skáp sinn skáp fyrir áramót ef einhverjir skápar losna. 

Bestu kveðjur,
Starfsfólk GA