Skápagjald 2018

Kæru GA félagar

Vegna mikilla eftirspurnar viljum við biðja þá sem eru skráðir fyrir skáp og hafa ekki gengið frá greiðslu fyrir árið 2018 að ganga frá greiðslu hið fyrsta eða hafa samband við skrifstofu GA og gera grein fyrir sínum málum.

Með kveðju