Skápafréttir!

Sæl veriði, það er komin glæsileg teikning niðri í golfhöll af nýju skápunum. Það er hægt að koma í golfhöll og taka niður pöntun. Þ.e.a.s þeir sem treysta sér að velja af teikningu geta gert það niðri í golfhöll.(tala við Heimi framkvæmdarstjóra)

En lyklar verða afhentir á miðvikudaginn 22.mars upp í Klöppum á milli 16:15-18:15 fyrir þá sem borguðu fyrirfram.

Á fimmtudeginum 23.mars á milli 16:30-18:15 er opið hús fyrir þá sem vilja leigja sér skáp fyrir sumarið.

Allir þurfa að skrifa undir samning áður en maður fær afhenda lykla:)

PS. Þau sem eru með skáp í gámunum við hliðina á 10 teig verða færð í Klappir. Það er nóg að lausum skápum í Klöppum og gámarnir verða ekki fjarlægðir fyrr en í byrjun maí.

Einnig er stefnan að breyta norðuhlutanum í fjósinu og munum við bjóða þeim sem eiga skáp þar að færa sig í Klappir.

Kv Heimir Örn