Sjálfboðaliðar á Arctic Open

Nú styttist í risamótið á Jaðri, Arctic Open. Stór liður í því er starf sjálfboðaliða og óskum við eftir sjálfboðaliðum til að aðstoða okkar við framkvæmd mótsins. Okkur vantar aðstoð við kakótjaldið og fleira tengt mótinu.

Áhugasamir geta haft samband við afgreiðslu GA eða í tölvupósti jonheidar@gagolf.is

 

Bestu kveðjur 

Starfsfólk GA