Sigurður Jónsson GA fór holu í höggi

Sigurður fór holu í höggi á 18. braut

Höggið góða kom fimmtudaginn 13. október rétt fyrir myrkur það var góður meðvindur að sögn Sigurðar og notaði hann  P wedge, boltin lenti ca 2 metra frá holu og rúllaði í, með honum í hollinu voru eiginkonan Sólveig Sigurjónsdóttir og Örn Ingvarsson.

Þetta er í annað sinn sem Sigurður fer holu í höggi en í fyrra skiptið var hann staddur á Spáni.