Siggi Jóns fór holu í höggi

Sigurður Jónsson GA maður fór holu í höggi á Spáni nú í vor.

Draumahöggið fékk Sigurður á 16. braut á á Matalascanas á Spáni nú í vor. Þetta er í 1. sinn sem hann fer holu í höggi.

Með honum í holli voru eiginkonan Sólveig Sigurjónsdóttir, Hildur Nielsen GKG og Sigurður Sigurjónsson GKG