Seinni níu lokaðar eftir kl.17:00 18.júlí

Á morgun 18.júlí er hið margfræga Hatta og pilsamót GA kvenna og hefst það kl. 17:30 á syðri vellinum og er ræst út frá öllum teigum samtímis. Því þurfa seinni níu að vera orðnar tómar kl.17:00 svo stelpurnar geti komið sér fyrir. Fólki er frjálst að spila til klukkan 17:00 en þá þarf að rölta af vellinum og leyfa stelpunum að gera sig klárar.

Bestu kveðjur, GA