Seinni 9 holurnar lokaðar milli 18-20:30 í dag, 2.júní

Í dag, föstudaginn 2. júní, eru seinni 9 holurnar á Jaðarsvelli lokaðar á milli 18-20:30 vegna golfmóts.

Við biðjum þá kylfinga sem eru að spila að virða þetta. Hægt verður að spila á seinni 9 holunum alveg til 18:00 en þá þarf að hætta leik þar sem mótið er ræst út samtímis á öllum teigunum á holum 10-18.

Starfsfólk GA.