Samstarf hjá GA og Hamborgarafabrikkunni

Golfklúbbur Akureyrar og Hamborgarafabrikkan skrifuðu undir samstarfssamning nú á dögunum.

Það er gríðarlega mikilvægt fyrir GA að hafa dygga stuðningsaðila og erum við því gríðarlega ánægð með stuðninginn frá Fabrikkunni og hlökkum til áframhaldandi samstarfs!