Samstarf GA og Isavia

Golfklúbbur Akureyrar og Isavia hafa skrifað undir starfssamning fyrir Arctic Open sem haldið er á næstu dögum. Mikil vinna og kostnaður fer skiljanlega í að halda mót af þessari stærðargráðu, svo klúbburinn er þakklátur fyrir samstarfið og hlakkar til komandi tíma.