Sameiginlega sveit GSS/GA/GHD varð í 2. sæti í úrslitaleik

Leikið var um helgina í sveitakeppni unglinga.

 

Sameiginlega sveit  GSS/GA/GHD varð í 2. sæti í úrslitaleik  í Sveitakeppni pilta 18 ára og yngri sem haldin var á Selsvelli á Flúðum nú um helgina. 

Sveitina skipuðu þeir Örvar Samúelsson GA, Oddur Valsson GSS, Brynjar Örn Guðmundsson GSS, Sigurður Ingvi Rögnvaldsson GHD 

Fjórmenningur Theodór Sölvi Blöndal og Andri Þór Björnsson unnu  Brynjar Örn Guðmundsson og Odd Valsson 5/3 

Tvímenningur Haraldur Franklín Magnús tapaði 3/2 fyrir Örvari SamúelssyniGuðmundur Ágúst Kristjánsson vann 2/1 Sigurð Ingva Rögnvaldsson  

Sveitakeppni 16 ára og yngri fór einnig fram um helgina og var spilað á Kiðjabegi.

Sveitina okkar ar skipuðu þeir Björn Auðunn Ólafsson, Eyþór Hrafnar Ketilsson, Óskar Jóel Jónsson, Tumi Hrafn Kúld Arinbjörnsson og Ævarr Freyr Birgisson.

Eftir höggleik fyrsta dag urður okkar drengir í 15 sæti af 16.  

GA 1. Hringur

Björn Auðunn Ólafsson 89, Eyþór Hrafnar Ketilsson 97, Tumi Hrafn Kúld Arinbjörnsson 104,

Ævarr Freyr Birgisson 99 Samtals (389) 285 Röð 15 

GA spilaði í D riðli ásamt GR-B, GKJ-B, GSS og má sjá öll úrslit á www.golf.is undir Golfkl. Leynir - skjöl