Ryder - Úrslit að loknum 4 mótum

Nú er lokið 4 mótum af 16 og er eitt mót eftir fyrir jól. Það eru einungis 8 mót sem telja af 16

Ekki hafa allir tekið þátt í öllum 4 mótunum sem haldin hafa verið en staðan að loknum 4 mótum er þessi:

16 efstu karlar sem tekið hafa þátt í 3 og 4 mótum

1 Jason Wright  31 31 32 32 126
2 Sigurður Samúelssin 32 33 33 31 129
3 Sigþór Haraldsson 36 35 34 28 133
4 Haraldur Júlíusson 32 36 35 31 134
5 Hjörtur Sigurðsson 34 36 33 32 135
6 Rúnar Pétursson  36 35 36 33 140
7 Eiður Stefánsson 33  33 31 97
8 Hallur Guðmundsson  34 32 33 99
9 Helgi Gunnlaugsson 34  32 34 100
10 Jón Vídalín   35 33 35 103
11 Sigmundur Ófeigsson 35 33  35 103
12 Haraldur Bjarnason  34 37 34 105
13 Benedikt Guðmundsson  37 35 35 107
14 Árni Ingólfsson  36 36  36 108
15 Stefán M. Jónsson 38 35 35  108
16 Birgir B. Svavarsson 39 34  37 110

 

14 efstu konur sem tekið hafa þátt í 3 og 4 mótum

1 Jónasína Arnbjörnsdóttir 33 36 34 31 134
2 Þórunn Anna Haraldsdóttir 34 34 35 34 137
3 Aðalheiður Guðmundsdóttir 35 38 31 35 139
4 María Pétursdóttir  34 36 33 36 139
5 Halla Sif Svavarsdóttir  34 35 35 36 140
6 Sólveig Erlendsdóttir  38 34 33 36 141
7 Unnur Hallsdóttir  36 36 35 35 142
8 Jónína Ketilsdóttir  35  33 35 103
9 Lovísa Erlendsdóttir  35 34 34  103
10 Brynja Herborg   33 37  35 105
11 Svandís Gunnarsdóttir   37 33 36 106
12 Edda Aspar   36 34  37 107
13 Guðný Óskarsdóttir  37 35  35 107
14 Ólína Sigurjónsdóttir  43  35 37 115

 

Þess má geta að besta skor í einstöku móti til þessa er 28 hjá körlum og er það Sigþór Haraldsson sem púttaði svona flott í síðasta móti og hjá konunum er það Hanney Árnadóttir hún átti hring á upp á 30 pútt í 3 mótinu.

Síðustu mót fyrir jól eru á þriðjudag 11. des og miðvikudag 12. des