Ryder Cup 2018

Nú ætlum við að reyna að mynda smá stemmingu í skálanum um helgina - Ryderinn verður í beinni og er um að gera að kíkja á þetta flotta golfmót. 

Við höfum síðan á milli 12-16 á sunnudeginum smá stemmings nándarverðlaunakeppni hjá okkur - flott verðlaun í boði. 

Horfum saman á Ryder Cup.
Þetta er keppni á milli 12 bestu leikmanna Evrópu og 12 bestu leikmanna Bandaríkjanna.
Hægt er að skoða liðin á rydercup.com
Þið veljið hvoru liðinu þið ætlið að halda með og svo er bara að njóta.

Tilboð verður á mat.
Hamborgara og gos 1500kr.
Pizza og gos 1500kr.

Næstur holu keppni á 18 holu frá kl.12-16.
1000kr til þess að taka þátt. Hægt er að borga sig aftur inn til þess að slá fleiri högg.
Tvö högg sem hver fær. 
Viðkomandi keyrir upp á teig á golfbíl eða er keyrt.
1.verðlaun: Taylor Made standpoki
2.verðlaun: Hamborgarafabrikkan fyrie fjóra.
3.verðlaun: Titleist golfboltar.