RISA Púttmót

RISA fjáröflunar púttmót á sunnudag.

Púttmót sunnudaginn 10. apríl.  Mæta má hvenær sem er frá kl. 11.00 - 17.00 síðustu keppendur byrji ekki seinna en kl. 17.00. Mikið af verðlaunum í boði og er verðlaunaafhending kl. 18.00

Hver keppandi spilar 2 x 18 holur og skilar inn betri hring. Mótsgjald kr. 1.500.- (ekki hægt að greiða með korti)

Safna á fyrir sjónvarpi og fleiru í nýju félagsaðstöðuna okkar í kjallara íþróttahallarinnar.

Sýnt verður núna alla dagana frá Masters mótinu samkv. dagskrá.

Allir kylfingar velkomnir.