Riðlakeppni lokið í Liðapúttmóti GA

Nú er riðlakeppinni lokið og því ljóst hvaða lið hafa tryggt sig áfram í undanúrslitin.

Það var mikil spenna fyrir lokaumferðina, bæði um efsta sætið í riðlinum sem og um síðasta sætið inn í úrslitin. Fóru leikar þannig að það voru þrjú lið jöfn í fjórða sæti.

Lokaumferðin fór eins og hér segir:

  1. 5. Umferð.
    1. 1 – 6  Lið 6 sigrar 2 - 1
    2. 2 – 3  Lið 2 sigrar 2 - 1
    3. 4 – 5  Lið 4 sigrar 2 - 1

Staðan eftir umferðirnar fimm er því þessi:

 

Lið 1

Lið 2

Lið 3

Lið 4

Lið 5

Lið 6

Lið 1

x

1

1

1

0

0

Lið 2

0

x

1

1

0

0

Lið 3

0

0

x

0

1

1

Lið 4

0

 1

1

x

1

1

Lið 5

1

1

0

0

x

1

Lið 6

1

1

0

0

0

x

 

Þetta endar því þannig:

1. sæti.  Lið 4.  Tumi, Aðalsteinn, Stefán og Lárus.  4 vinningar.

2. sæti.  Lið 5.  Ágúst, Skúli, Anton og Bjarni.  3. Vinningar

3. sæti.  Lið 1.  Halla, Siggi, Eiður, Þórunn og Árni.  3. vinningar.  Töpuðu í innbyrðis viðureigninni við lið 5.

4. sæti.  Lið 3. Sigmundur, Halli Bjarna, Halli Júll og Jónasína.

Lið 2, 3, og 6 voru öll jöfn með tvo vinninga eftir riðlakeppnina, í innbyrðis viðureignum voru öll liðin með einn vinning.  Þá voru reiknaðir saman heildarfjöldi sigra í viðureignunum og þá fór það svo að lið 3, fékk 4 vinninga, lið 6 fékk þrjá vinninga og lið 2 fékk tvo vinninga.  Það er því lið 3 sem kemst inn í úrslitakeppnina.

 

Úrslitakeppnin fer fram næstkomandi fimmtudagskvöld og hefst kl. 20:00.  Þá spila lið 1 og 4 og hins vegar 2 og 3.  Þegar þeim leikjum er lokið þá verður spilað um sæti og klárast því mótið á fimmtudaginn.

Smellið hér til að skoða úrslit allra leikja.