Results of Arctic Open 2010

The vinner of Arctic Open 2010 from Akureyri Golf Club.
Arctic Open 2010
Besta skor í 55+ Haraldur Júlíusson 84-77=161 Gjafabr. Frá NTC 30.000,- 
Besta skor í kvennaflokki Rita Vienhues 86-79=165 Gjafabr. Frá NTC 30.000,- 
   
3. sæti án forgjafar Örvar Samúelsson 73-76=149 Gjafabr. Frá NTC 15.000,-
2. sæti án forgjafar Ingvar Karl Hermannsson 75-73=148 Gjafabr. Frá NTC 25.000,-
1. sæti án forgjafar Ólafur Auðunn Gylfason 77-70=147 Gjafabr. Frá NTC 40.000,- 
   
3. sæti með forgjöf Magni Barðarson 32-40=72 "hybrede" eða" hálfviti" Exotics 18 gráður frá Hole in one
2. sæti með forgjöf Einar Örn Einarsson 34-39=73 Exotics - brautartré 15 gráður frá Hole in one
1. sæti með forgjöf - Arctic Open meistari Anton Ingi Þorsteinsson 40-39=79 Exotics -driver 10 gráður frá Hole in one
Næst holu á 18. braut 24/6 Friðrik Gunnarsson GA 205 cm
Næst holu á 4. braut 25/6 Mike Walker Canada 0,54
Næst holu á 18. braut 25/6 Örvar Samúelsson 1,41 m
Lengsta teighögg á 15. braut  Steindór Ragnarsson
Alveg fáranlega langt-hjá 150 metra hæl!
Liðakeppni Friðrik Sigþórsson
Anton Ingi Þorsteinsson
Kristán Kristjánsson
Voru með samtals 201 pkt - tvö höll jöfn og seinni dagurinn sem réði