Rekstaráætlun og tillaga árgjalda 2020

Við viljum nýta tækifærið og minna alla félagsmenn á aðalfund GA í kvöld kl.20:00 að Jaðri.

Hér má sjá Rekstraráætlun fyrir 2020 og hér er tillaga stjórnar til árgjalda fyrir árið 2020.

Við minnum fólk á að kynna sér efni fundarins vel en þetta verður síðasti aðalfundur GA sem boðið verður upp á prentuð eintök af ársreikningum og skýrslum, á næsta ári stefnum við á að hafa aðalfundinn alveg pappírslausan.

Ársreikningur 2019
Skýrsla stjórnar 2019

Sjáumst í kvöld kl.20:00 að Jaðri