Reglunámskeið í golfskálanum í kvöld

Troðfullt á síðasta reglunámskeiði
Troðfullt á síðasta reglunámskeiði

Reglunámskeið verður haldið í golfskálanum í kvöld kl. 18:30, þar sem boðið verður upp á léttar veitingar og mikla fræðslu.
Tryggvi Jóhannsson, okkar allra besti dómari, heldur utan um fræðsluna í kvöld og hvetjum við alla kylfinga því til þess að koma og læra. 

 

 Einnig bendum við meðlimum á regluleik Varðar, þar sem hægt er að vinna utanlandsferð í boði Heimsferða. Það eina sem þú þarft að gera er að svara spurningum tengdum golfreglunum og þú ert kominn í pottinn. Það væri því ekki verra að vera búinn með reglunámskeið til að auka líkur sínar á sigri. Leikinn má finna HÉR