Rástímar komnir fyrir meistaramót

Nú er loksins komið að meistaramóti GA, sem fer fram næstu 4 dagana. Frábær veðurspá er fyrir mótið og búumst við því við skemmtilegu og spennandi móti.

Rástímarnir fyrir fyrsta hring hafa verið birtir á golf.is og er hægt að nálgast þá hér að neðan.

 

https://mitt.golf.is/#/motaskra/info/27637/startingtimes/