Rástímar fyrir fimmtudag í Arctic Open klárir

Þá eru rástímarnir á fyrri deginum í Arctic Open orðnir klárir. 

Ræst verður út frá 13:20-22:30.

Hér má nálgast þá: 

https://www.golfbox.dk/livescoring/tour/#/competition/2425277/teetimes

Ef einhverjar spurningar vakna með rástíma fyrir fimmtudaginn er kylfingum bent á að hafa samband í tölvupósti á jonheidar@gagolf.is.