Rástímar fyrir dag tvö í Hjóna- og parakeppni Golfskálans og GA

Þá eru rástímar klárir fyrir dag tvö í Hjóna- og parakeppni Golfskálans og GA. Mörg góð tilþrif sáust út á velli í dag og eru efstu hjón/pör á 11 undir pari! 

Spilað verður Greensome fyrirkomulag á morgun og hefjast leikar klukkan 7:30.

Hér má nálgast rástímana

Hlökkum til að sjá ykkur í blíðunni á morgun.