Rástímar fyrir dag 2 í Akureyrarmótinu komnir á netið

Þá eru rástímar fyrir dag 2 í Akureyrarmótinu klárir og er hægt að nálgast þá á golf.is

Við bendum kylfingum á að velja hringur 2 þegar rástímarnir eru skoðaðir á vefnum. 

Sjáumst hress í blíðunni á morgun.