Rástímar fyrir annan dag í Akureyrarmótinu klárir

Þá eru rástímar fyrir annan dag í Akureyrarmótinu klárir en þá er hægt að nálgast hér.

Við biðjum kylfinga um að mæta tímanlega fyrir rástímann sinn.

Allir kylfingar eiga að hafa fengið sendan hlekk í tölvupósti en áfram höldum við með live score skráninguna líkt og í dag, sem gekk mjög vel. Hægt verður að fá skorkort við ræsingu ef enginn kylfingur í ráshópnum treystir sér til að halda utan um skorið í símanum.