Púttteppi til sölu hjá GA

Við hjá GA eigum nokkur púttteppi til sölu, þetta eru eins teppi og eru í inniaðstöðunni hjá okkkur, hágæða teppi til að æfa púttin nú í samkomubanninu og vera tilbúin í golfið í sumar. Eins og fólk veit eru púttin gríðarlega mikilvæg fyrir golfið og telja höggin grimmt þegar á að skora vel. 

Áhugasamir hafið samband á jonheidar@gagolf.is

4m x 50cm 25.000kr
2m x 50 cm 17.5000kr