Púttmótaröð unglingaráðs

Úrslit ráðin í undankeppninni

Þá er það ljóst hverjir komast áfram í lokamótið í styrktarmótaröð unglingaráðs, 4 efstu úr hverjum flokki keppa til úrslita um sigur í þessari skemmtilegu mótaröð sem staðið hefur yfir núna frá því um miðjan janúar.

Úrslit í mótinu í dag voru eftirfarandi:

í unglingaflokki sigraði Tumi Hrafn Kúld með 29 pútt, í 2 sæti var Víðir Steinar Tómasson með 30 pútt og í 3 sæti var Kjartan Atli Ísleifsson með 32 pútt.

Í kvennaflokki sigraði Halla Sif með 31 pútt, í 2 sæti var Jónasína Arnbjörnsdóttir með 32 pútt og Aðaheiður Guðmundsdóttir var í 3 sæti með 33 pútt.

Í karlaflokki sigraði Þorvaldur Jónsson með 29 pútt, í 2 sæti var Jason Wright með 30 pútt og í 3 sæti Anton Ingi Þorsteinsson með 31 pútt.

4 efstu í hverjum flokki keppa til úrslita næsta sunnudag 17 mars. Ef einhver af þeim 4 geta ekki mætt þá mætir sá/sú sem er í 5 sæti og svo koll af kolli.

Karlar

  Púttmótaröð   Unglingaráðs  1 2 3 4 5 6 7 Högg  
1 Anton Ingi Þorsteinsson 32 29 30 34 29 31   88 3 mót
2 Jason Wright   35 31   28 30   89 3 mót
3 Sigmundur Ófeigsson 29 33 35 31 30     90 3 mót
4 Þórir V. Þórisson 31     33 27     91 3 mót
5 Þorvaldur Jónsson   31 31   31 29   91 3 mót
6 Eiður Stefánsson 33 31   30 32 31   92 3 mót
7 Sigþór Haraldsson 33 31 32 32 30 34   93 3 mót
8 Sigurður Samúelsson 30 32 31 34   33   93 3 mót
9 Vigfús Ingi Hauksson 31   33 33 30 34   94 3 mót
10 Rúnar Antonsson 32 34 36   30 36   96 3 mót
11 Hallur Guðmundsson 34 33   29   34   96 3 mót
12 Benedikt Guðmundsson 33 35 34   31 37   98 3 mót
13 Árni Ingólfsson 34     33 33     100 3 mót
14 Stefán M. Jónsson 33 33 37         103 3 mót
15 Árni Gunnarsson   35 34     36   105 3 mót
16 Þorsteinn Konráðsson 35   38     34   107 3 mót

 

Konur

  Púttmótaröð   Unglingaráðs GA  1 2 3 4 5 6 7 Högg  
1 Jónasína Arnbjörnsdóttir 34 30 33 34 28 32   90 3 mót
2 Aðalheiður   Guðmundsdóttir 31 34 32 33 28 33   91 3 mót
3 Brynja Herborg Jónsdóttir 31 33 33 34 28 36   92 3 mót
4 Anna Einarsdóttir 29 32 35 33 32 34   93 3 mót
5 Halla Sif Svavarsdóttir 31 32 34 33 33 31   94 3 mót
6 Auður Dúadóttir 32     32 33     97 3 mót
7 Bryndís   Friðriksdóttir 36 40   34       110 3 mót

 

Unglingar

  Púttmótaröð   Unglingaráðs  1 2 3 4 5 6 7 Högg  
1 Stefán Einar Sigmundsson 30 29   30 28     87 3 mót
2 Tumi Hrafn Kúld 31 32 31 31 27 29   87 3 mót
3 Víðir Steinar   Tómasson     30 32 30 30   90 3 mót
4 Lárus Ingi Antonsson 34 31 29 34 31 34   91 3 mót
5 Kjartan Atli Ísleifsson 31 33 31 34 29 32   91 3 mót