Púttmótaröð GA

Liðin sem komust í undanúrslit voru:

  • Halla Sif og Þórunn Haralds
  • Mummi og Anna
  • Halli Júll og Rúnar
  • Stefán og Dofri
Keppt var í undanúrslitum og úrslitum sama kvöldið og eftir æsispennandi úrslitakeppni höfðu Halla Sif og Þórunn Haralds sigur úr bítum gegn Mumma og Önnu. 

Við óskum Höllu og Þórunni innilega til hamingju með sigurinn og þökkum öllum þeim sem tóku þátt fyrir þátttökuna.