Púttmótaröð GA

Miðvikudaginn 28. febrúar fara fram undanúrslit og úrslit púttmótaraðar GA sem hófst í desember. Liðin sem keppa til úrslita eru:

Halla Sif og Þórunn

Halli Júll og Rúnar

Mummi Lár og Anna

Stefán og Dofri

 

Keppnin fer fram í Golfhöllinni kl. 19:30 og spilað verður 36 holu holukeppni í betri bolta