Púttmótaröð fyrir 20 ára og yngri - Úrslitadagurinn

Nú liggur fyrir hverjir mætast í 8 manna úrslitum keppninnar.

Úrslitin fara fram á föstudaginn næstkomandi, 30 janúar og hefjast þau kl. 17:00

Þau sem mætast eru eftirfarandi:

Stefán Einar - Kjartan Ísleifs

Lárus Ingi - Eyþór Hrafnar

Aðalsteinn Leifsson - Auður Bergrún

Andrea Ýr - Birna Rut.

Mótið klárast á föstudaginn og því fara undirúrslitaleikirnir og úrslitaleikurinn fram líka.