Púttmót - Úrslit úr 1. mótinu

Umsjónarrmenn og áhugasamir keppendur
Umsjónarrmenn og áhugasamir keppendur

Nú er fyrsta púttmótið búið og úrslitin voru eftirfarandi:   img_1258_400

1. sæti Örn Kristinsson 67 högg

2. sæti Samúel Gunnarsson 67 högg  

3. sæti Björn Guðmundsson 68 högg   

Þátttakendur voru 40 talsins og tókst mótshald með ágætum.

Annað mótið í röðinni er sunnudaginn 25. febrúar. Mætum og styrkjum unglingana.