Púttmót til styrktar unglingastarfi GA

Púttmótaröð í Golfbæ v/Austursíðu

PÚTTMÓTtil styrktar Unglingastarfi GA.

Púttmótin verða haldin næstu 10 sunnudaga frá  3. jan - 16. mars í Golfbæ.

Leiknar verða 2x18 holur verð kr. 500.-

Hvert mót er sjálfstætt mót og má mæta á milli kl. 10 – 16. Glæsileg verðlaun fyrir 1. 2. og 3. sæti í hverju móti.

Sérstakur krakkaflokkur verður fyrir 12 ára og yngri og greiða þau ekki keppnisgjald. Verðlaun veitt fyrir 1.2. og 3. sæti.

Síðan verður í lokin krýndur “Púttmeistari GA innanhúss”

Allur ágóði púttmótanna rennur í ferðasjóð unglingaráðs v/Æfingaferðar til Spánar 1.-8. apríl. 

Unglingaráð GA